fristundalaesi@gmail.com

Smáskref

1 Áttaviti

Tilvalið er að hafa áttavita sýnilegan annað hvort upp á vegg eða á gólfi. Þar sem fram kemur í hvaða átt norður, suður, austur og vestur er miðað við staðsetningu frístundaheimilis. 

2 Vegvísar

Gaman er að hengja upp ýmsa vegvísa sem vísa í áttina að tilteknum fyrirbrigðum, svo sem Heiðmörk, Laugardalslaug og annað í nærliggjandi umhverfi. Þá mætti einnig bæta við kílómetrafjölda til viðkomandi staða.

3 Umferðamerki

Hver eru helstu umferðamerkin? Höfum þau sýnileg í augnhæð barna ásamt útskýringum.