Kveðjur á fjölbreyttum tungumálum
f
Verkfærið kveðjur eru veggspjöld sem bjóða fólki góðan daginn og velkomin á 15 algengustu móðurmálum barna á Íslandi.
Tilvalið er að hengja þessi veggspjöld upp í móttökurými frístundaheimilisins til þess að bjóða börnin og foreldra/forráðamenn velkomin.