fristundalaesi@gmail.com

Handbók frístundaheimila

Efling máls og læsis á frístundaheimilum

Handbók FrístundalæsisHandbókin inniheldur hugmyndir um hvernig efla megi mál og læsi barna með óhefðbundnum aðferðum í gegnum leik og starf ætluð starfsfólki frístundaheimila.

Handbókin var fyrsta afurð Frístundalæsis og var gefin út árið 2018. Handbókin hefur ekki verið uppfærð en heimasíðan inniheldur allt efni handbókarinnar en auk þess inniheldur heimasíðan allt annað efni sem búið hefur verið til frá útgáfu handbókarinnar. 

Skoða handbók