fristundalaesi@gmail.com

Vísindalæsi – Verkfæri

Efling máls og læsis á frístundaheimilum

Hagnýt verkfæri til útprentunar


Fjögur verkfæri sem frístundaheimili geta nýtt sér til þess að hefjast handa við að efla vísindalæsi markvisst í starfi sínu. Verkfærin eru nokkuð einföld í sniðum og hægt að nýta á frístundaheimilum með lítilli fyrirhöfn.

Læsisveggspjald vísindalæsis

Á læsisveggspjaldinu er að finna stutta umfjöllun um vísindalæsi ætlað starfsfólki frístundaheimila og börnum sem þar dvelja.

Nánar

Uppfinning mánaðarins

Fjölbreyttar uppfinningar eru kynntar í orði og mynd á nokkrum veggspjöldum.

Nánar

Tilraunabók

Áhugaverð bók með fjölbreyttum tilraunum sem gaman er að framkvæma með krökkum.

Nánar

Samstæðuspil með stjörnumerkjum

Áhugaverð bók með fjölbreyttum tilraunum sem gaman er að framkvæma með krökkum.

Nánar