Maí er mánuður heilsulæsis
Verkfæri mánaðarins
Stuðningur við foreldra á tímum Covid-19
Foreldrahandbókin
Vegna þeirra sérstöku aðstæðna sem nú ríkja í íslensku samfélagi vilja höfundar Frístundalæsis koma til móts við nýjar þarfir barna og foreldra. Við höfum því sett saman litla rafræna handbók með skemmtilegum hugmyndum að læsiseflandi smáforritum fyrir börn.
Höfundar

Höfundur
Fatou N´dure

Höfundur
Tinna Björk

Hönnuður
Sunna Shabnam