Scene and heard
Gagnast vel til að minnka samskiptaörðugleika og árekstra sem geta komið upp vegna takmarkaðrar tjáningar.
Alexicom ACC
Smáforrit sem vinnur með tákn og hljóð til þess að auðvelda börnum tjáningu. Hægt er að setja inn sín eigin tákn og taka upp hljóð.
Let’s be social
Í smáforritinu Let’s be Social er hægt að búa til félagsfærnisögur fyrir börn. Þar má finna tilbúnar félagsfærnisögur og leiðbeiningar um hvernig hægt sé að búa til nýjar.
Autism apps
Smáforritið Autism Apps inniheldur upplýsingar um ýmis forrit sem henta einhverfum og börnum með sérþarfir