fristundalaesi@gmail.com

Lykilhugtök

Lykilhugtök máls


Hljóðfræði

Fjallar um að beita talfærum rétt og stýra hljóðbylgjum til þess að mynda hljóð og er undirstaða þess að barn geti tjáð sig munnlega.

Setningafræði

Fjallar um að raða orðum upp á þann veg að þau tjái merkingu.

Málfræði

Hljóðkerfisvitund fjallar um vitund á hljóðkerfi tungumálsins sem þann hluta málþroskans sem snýr að læsi. 

Orðaforði

Orðaforði er ákveðinn orðabanki sem barnið hefur aðgang að. 

Málnotkun

Málnotkun fjallar um hvernig tungumál er notað í félagslegum aðstæðum.

Hlustunarskilningur

Hlustunarskilningur fjallar um að skilja málið og setja merkingu í orð og setningar í gegnum heyrnina. 


Lykilhugtök læsis


Hljóðkerfisvitund

Hljóðkerfisvitund fjallar um vitund á hljóðkerfi tungumálsins sem þann hluta málþroskans sem snýr að læsi. 

Lesskilningur

Lesskilningur fjallar um skilning á merkingu orða og setninga þar sem nota þarf rökhugsun og ályktunarhæfni til þess að skýra innihald texta.

Orðaforði

Orðaforði er sá orðabanki sem barnið hefur aðgang að. 

Lesfimi

Lesfimi er færni sem felst í leshraða, lestrarnákvæmni, áherslum og hrynjanda í lestri.

Ritun

Ritun felur í sér umskráningu orða, stafsetningu og miðlun. 

Hljóðvitund

Hljóðavitund vísar til þeirrar þekkingar og færni að greina og þekkja hljóð bókstafa og nýta þau til þess að lesa úr táknum þeirra.