fristundalaesi@gmail.com

Náttúru og umhverfislæsi – Verkfæri

Efling máls og læsis á frístundaheimilum

Hagnýt verkfæri til útprentunar


Fjögur verkfæri sem frístundaheimili geta nýtt sér til þess að hefjast handa við að efla náttúru og umhverfislæsi markvisst í starfi sínu. Verkfærin eru nokkuð einföld í sniðum og hægt að nýta á frístundaheimilum með lítilli fyrirhöfn.

Læsisveggspjald náttúru og umhverfislæsis

Á læsisveggspjaldinu er að finna stutta umfjöllun um náttúru og umhverfis ætlað starfsfólki frístundaheimila og börnum sem þar dvelja.

Nánar

Útifatnaður

Myndrænar leiðbeiningar fyrir börn um klæðaburð í útiveru.

Nánar

Útibingó

Útibingó spjald sem gaman er að nýta í útiveru.

Nánar

Samstæðuspil með náttúruperlum

Skemmtilegt samstæðuspil með myndum af ýmsum náttúruperlum á Íslandi.

Nánar