fristundalaesi@gmail.com

Verkfærakista

Efling máls og læsis á frístundaheimilum

Hvaða verkfæri standa til boða?Fjöllbreytt verkefni úr öllum sjö læsistegundum Frístundalæsis. Verkefnin eru tilbúin er hægt að prenta út og nota á frístundaheimilum með lítilli fyrirhöfn.

Læsisveggspjald Félagslæsis

Á læsisveggspjaldinu er að finna stutta umfjöllun um félagslæsi ætlað starfsfólki frístundaheimila og börnum sem þar dvelja.

Nánar

Kveðjur á fjölbreyttum tungumálum

Verkfærið kveðjur eru veggspjöld sem bjóða fólki góðan daginn og velkomin á 15 algengustu móðurmálum barna á Íslandi.

Nánar

Tilfinningaveggspjald

Þegar börn koma tilfinningum sínum ekki í orð getur verið gagnlegt að hafa uppi veggspjald sem sýnir svipbrigði sem túlka tilfinningar.

Nánar

Samstæðuspil með tilfinningum

Verkfærið samstæðuspil inniheldur 40 spil, 20 pör, af jákvæðum og erfiðum tilfinningum.

Nánar

Læsisveggspjald lista og menningarlæsis

Á læsisveggspjaldinu er að finna stutta umfjöllun um lista og menningarlæsi ætlað starfsfólki frístundaheimila og börnum sem þar dvelja.

Nánar

Listamaður mánaðarins

Veggspjöld þar sem nokkrir ólíkir listamenn er kynntir í orði og mynd.

Nánar

Listabarn mánaðarins

Hugmyndarík og skapandi listabörn eru kynnt í orði og mynd á nokkrum veggspjöldum.

Nánar

Litabók Frístundalæsis

Litabók Frístundalæsis eykur lesskilning barna og eflir málörvun þeirra.

Nánar

Læsisveggspjald miðlalæsis

Á læsisveggspjaldinu er að finna stutta umfjöllun um miðlalæsi ætlað starfsfólki frístundaheimila og börnum sem þar dvelja.

Nánar

Ljóð mánaðarins

Veggspjöld með ljóði mánaðarins ásamt spotify lista þar sem hægt er að hlusta á öll ljóðin.

Nánar

Fjölmiðlaleiðbeiningar

Leiðbeiningar sem snúa að því hvar og hvernig hægt sé að nálgast tiltekinn miðil, hvers ætlast er til af börnunum sjálfum við notkun á miðlinum og hver réttindi þeirra eru þegar kemur að miðlanotkun.

Nánar

Bókaormur

Bókaormur stækkar eftir því sem lesnar eru fleiri bækur á frístundaheimilinu.

Nánar

Læsisveggspjald samfélagslæsis

Á læsisveggspjaldinu er að finna stutta umfjöllun um samfélagslæsi ætlað starfsfólki frístundaheimila og börnum sem þar dvelja.

Nánar

Merkingar

Merkingar fyrir frístundaheimilið af allskonar hlutum ásamt texta og mynd.

Nánar

Algeng stafróf

Stafróf 15 algengustu móðurmála sem töluð eru á Íslandi.

Nánar

100 algengustu orðin

100 algengustu orðin í íslensku.

Nánar

Læsisveggspjald vísindalæsis

Á læsisveggspjaldinu er að finna stutta umfjöllun um vísindalæsi ætlað starfsfólki frístundaheimila og börnum sem þar dvelja.

Nánar

Uppfinning mánaðarins

Fjölbreyttar uppfinningar eru kynntar í orði og mynd á nokkrum veggspjöldum.

Nánar

Tilraunabók

Áhugaverð bók með fjölbreyttum tilraunum sem gaman er að framkvæma með krökkum.

Nánar

Samstæðuspil með stjörnumerkjum

Skemmtilegt samstæðuspil með myndum af stjörnumerkjum sem börn geta litað og klippt út sjálf.

Nánar

Læsisveggspjald náttúru og umhverfislæsis

Á læsisveggspjaldinu er að finna stutta umfjöllun um náttúru og umhverfis ætlað starfsfólki frístundaheimila og börnum sem þar dvelja.

Nánar

Útifatnaður

Myndrænar leiðbeiningar fyrir börn um klæðaburð í útiveru.

Nánar

Útibingó

Útibingó spjald sem gaman er að nýta í útiveru.

Nánar

Samstæðuspil með náttúruperlum

Skemmtilegt samstæðuspil með myndum af ýmsum náttúruperlum á Íslandi.

Nánar

Læsisveggspjald heilsulæsis

Fjölbreyttir útileikir eru kynntir í orði og mynd á nokkrum veggspjöldum.

Nánar

Útileikur mánaðarins

Áhugaverðar hljóðbækur sem gaman er að hlusta á með börnum.

Nánar

Hljóðbækur

Áhugaverðar sögur sem gaman er að hlusta á með börnum.

Nánar

Líkami

Veggspjöld sem sýna ýmis líffæri, ólík bein og mismunandi vöðva sem finnast í líkamanum sem hægt væri að koma fyrir í rými barnanna.

Nánar