fristundalaesi@gmail.com

Miðlalæsi- Fjölmiðlaleiðbeiningar

Fjölmiðlaleiðbeiningar

f

Mikilvægt er að börn kunni að nálgast fjölmiðla á ábyrgan og áhrifaríkan hátt.

Gott getur verið að hafa veggspjöld með leiðbeiningum sýnileg á svæðum þar sem fjölmiðlanotkun á sér stað. Þá snúa leiðbeiningarnar að því hvar og hvernig hægt sé að nálgast tiltekinn miðil, hvers ætlast er til af börnunum sjálfum við notkun á miðlinum og hver réttindi þeirra eru þegar kemur að miðlanotkun.

Mikilvægt er að allar leiðbeiningar séu hafðar í orði og myndum. KrakkaRúv er gott dæmi um fjölmiðil ætlaðan börnum. Fjölmiðlaleiðbeingarnar byggja á efni frá frístundaheimilinu Undralandi sem vinnur ötullega að eflingu miðalæsis.