fristundalaesi@reykjavik.is

Verkfærakista- Listalæsiskassi- Listamaður

Efling máls og læsis á frístundaheimilum

Listamaður

f

Verkfærið Listamenn samanstendur af 10 veggspjöldum sem kynna ólíka listamenn frá mismunandi löndum og tímabilum. Á veggspjöldunum er stuttur, aðgengilegur texti og myndir sem gefa innsýn í líf og list hvers listamanns.

Tilgangur verkfærisins er að efla listalæsi barna með því að kynnast mismunandi listastefnum, stílum og hugmyndum sem birtast í verkum listamanna. Veggspjöldin má nýta í umræðum og sem innblástur fyrir fjölbreytt skapandi verkefni þar sem börn fá að prófa ólíkar aðferðir og tjá sínar eigin hugmyndir. Hægt er að hengja spjöldin upp á sýnilegan stað og velja „listamann mánaðarins“ svo listiðkun verði lifandi hluti frístundastarfsins allt árið um kring.

f