fristundalaesi@reykjavik.is

Lista- og menningarlæsi- Litabók

Efling máls og læsis á frístundaheimilum

Litabók

f

Þetta skemmtilega verkfæri leggur áherslu á sköpun barnanna.

Börnunum gefst tækifæri til að lita sjö ólíkar myndir í litabókinni en geta einnig fylgt fyrirmælum sem eru til þess fallin að auka lesskilning þeirra og efla málörvun.

Til dæmis lita þau kórónu á einni mynd bleika og hjálminn gulan. Þá er einnig kjörið að leyfa börnunum að æfa sig að skrifa læsistegundirnar sem eru efstar á hverri síðu.