Læsisveggspjald
f
Á læsisveggspjaldinu er að finna stutta umfjöllun um heilsulæsi ætlað starfsfólki frístundaheimila og börnum sem þar dvelja.
Þar er heilsulæsi skilgreint og sett í samhengi við frístundastarf. Einnig er stiklað á stóru varðandi það hvers vegna tiltekin læsistegund er mikilvæg fyrir börn og hvernig hún eflir ýmsa hæfileika.
Neðst á veggspjaldinu er QR kóði sem vísar á heilsulæsi inn á heimasíðu Frístundalæsis.