fristundalaesi@gmail.com

Lista- og menningarlæsi- Listamaður mánaðarins

Listamaður mánaðarins

f

Frístundaheimili geta verið tilvalinn vettvangur til þess að kynna fyrir börnunum listasögu og ólíka listamenn.

Til þess að láta slíkt verða að veruleika er hægt að setja upp veggspjald þar sem listamaður mánaðarins er kynntur til sögunnar í orði og mynd.

Hægt er að nýta veggspjöldin til þess að auka lista- og menningarlæsi barna. Einnig er hægt er að nota það til þess að ræða um ólíkar listastefnur eða sem innblástur að listverkagerð fyrir börnin á frístundaheimilinu.