fristundalaesi@gmail.com

Miðlalæsi- Ljóð mánaðarins

Efling máls og læsis á frístundaheimilum

Ljóð mánaðarins

f

Gaman er að velja ljóð mánaðarins og hafa það sýnilegt innan frístundaheimilisins. Þá er hægt að setja upp veggspjald Frístundalæsis þar sem ljóð mánaðarins er kynnt.

Ef fylgt er QR-kóðanum á veggspaldinu vísar hann á Spotify lista þar sem hægt er að hlusta á öll ljóðin.

Á meðan börnin hlusta á ljóðin geta þau teiknað myndir sem tengjast þeim. Myndirnar mætti síðan nota til myndskreytinga, klippa út og hengja upp við hlið veggspjaldsins.