fristundalaesi@gmail.com

Náttúru- og umhverfislæsi- Útibingó

Efling máls og læsis á frístundaheimilum

Útibingó

f

Gaman er að fara í útibingó með börnum á frístundaheimilum. Hér er tilbúið útibingó sem hægt er að prenta út og nýta.

Tilvalið er að fara með barnahópinn í bingóið á lóð frístundaheimilisins í útiveru eða fara í lengri göngutúr. Þá fá börnin bingóspjaldið og merkja við það sem þau sjá og fylla út í reitina á spjaldinu.