100 algengustu orðin í íslensku
s
Gaman er að kynna börnin á frístundaheimilinu fyrir nýjum orðum. Hægt er að koma fyrir allskonar orðum á gólfi eða upp eftir veggjum.
Taka má ákveðin orð fyrir og rýna betur orðið með börnunum þar sem þau lita myndir sem tengjast því.
Hér er hægt að nálgast 100 algengustu orðin í íslensku sem gott getur verið að prenta út á litrík blöð.
Þessi orð mætti síðan hengja upp í allskonar mynstri eins og hjarta, dreka eða ský.