fristundalaesi@gmail.com

Smáskref

1. Tölustafirnir

Gott er að hafa tölur sýnilegar upp á vegg til að auðvelda börnum að þekkja þær. Hægt er að lita tölustafina, perla þá, föndra eða jafnvel kubba þá.

2. Sólkerfið

Skemmtilegt er að skreyta frístundaheimilið með sólkerfinu. Þá er tilvalið að hengja upp myndir af plánetunum ásamt nafni þeirra. 

3. Stjörnumerki

Hvað eru margir mánuðir í árinu? Hengjum upp nafn mánaðanna ásamt myndum af stjörnumerkjum sem tengjast þeim.