fristundalaesi@gmail.com

Samfélagslæsi – Leikskólaklúbbur

Efling máls og læsis á frístundaheimilum

Leikskólaklúbbur

Leikskólar í hverfum Reykjavíkurborgar eru fjölmargir og ólíkir. Margir þeirra eru tilbúnir að fá börn frístundaheimilanna í heimsókn. 

f

Leiðbeiningar: 

Áður en hópurinn getur hafist þarf að hafa samband við leikskóla hverfisins og sjá hvort og hvenær er best að fá að kíkja í heimsókn.

Þegar dagsetningar og tími liggja fyrir er hægt að byrja á því að undirbúa dagskrána fyrir heimsóknir. 

Hægt er að leyfa börnunum að vera í frjálsum leik innan og utan leikskólans eða hafa eitthvað skipulagt starf sem er ákveðið í samráði við tengiliðann innan leikskólans.

Aldursviðmið: 1. og 2. bekkur

Stærð hóps: Litlir hópar

Undirbúningur: Hafa samband við leikskóla hverfisins og sjá hvort vilji sé fyrir samstarfi

Áhöld: Góða skapið ☺️

Rými: Leikskólar hverfisins


Áhugaverðir hlekkir:

Leikskólar