Smáforrit
Tillögur að fjölbreyttum smáforritum sem hægt er að nota til eflingar á samfélagslæsi innan frístundaheimila. Smáforritin eru valin með það í huga að börnin geti notað þau í misstórum hópum.
Google Translate
Þýðir á fjölbreytt og áhugaverð tungumál. Les einnig upphátt þýðinguna.
Google Maps
Leiðarforrit sem býður upp á möguleika á að skoða landakort á mismunandi hátt.
Country Flags
Í þessu smáforriti er að finna samstæðuspil með ólíkum þjóðfánum.
Sprotarnir
Í smáforritinu er hægt að læra um peninga, magn og stærðfræði. Þar eru leystar þrautir, hlustað á sögur, stafað orð, farið yfir umferðarreglur, litað myndir, leikið á hljóðfæri ofl.
Spotify for kids
Smáforritið er auðveld leið fyrir börn á öllum aldri til að uppgötva tónlist í skemmtilegu umhverfi. Þar er hægt að finna fullt af sönglögum, hljóðrásum og lagalistum fyrir unga hlustendur.
Sterkari út í lífið
Smáforritið Sterkari út í lífið inniheldur hugleiðsluæfingar kyrir börn og fullornða. Búið til af íslensku fagfólki.
Froskaleikirnir, skóli, 1, 2 og 3
Öll íslensku málhljóðin eru æfð í Froskaleiknum. Í smáforritinu eru hundruð orða kennd með íslenskum teikningum auk þess sem öll orð eru talsett.
Flags of All World Countries
Spurningaleikur sem sem byggir á spurningum í tengslum við fána þjóðríkja.
Montessori Ultimate Geography
Leikur þar sem hægt er að kynnast heimskortinu, ólíkum heimsálfum, borgum, ríkjum og þjóðfánum.
Europe Destinations Puzzle
Púsluspil með nokkrum borgum í Evrópu. Hægt er að spila 9-64 bita púsl.
Recipes of the world
Alþjóðlegar uppskriftir sem hægt er að skoða eftir löndum.
World Recipes
Alþjóðlegar uppskriftir sem hægt er að skoða eftir löndum.
Google Translate
Þýðir á fjölbreytt og áhugaverð tungumál. Les einnig upphátt þýðinguna.
Google Maps
Leiðarforrit sem býður upp á möguleika á að skoða landakort á mismunandi hátt.
Geography City Puzzles
Spurningaleikur sem sem byggir á mynd af löndum, höfuðborgum, náttúru og minnismerkjum. Giskað er á meðan myndin birtist smátt og smátt eins og púsluspil.
Flags of the World
Spurningaleikur sem sem byggir á spurningum í tengslum við fána þjóðríkja. Hér má skoða fána 194 landa.