fristundalaesi@gmail.com

Miðlalæsi – Verkfæri

Efling máls og læsis á frístundaheimilum

Hagnýt verkfæri til útprentunar


Fjögur verkfæri sem frístundaheimili geta nýtt sér til þess að hefjast handa við að efla miðlalæsi markvisst í starfi sínu. Verkfærin eru nokkuð einföld í sniðum og hægt að nýta á frístundaheimilum með lítilli fyrirhöfn.

Læsisveggspjald miðlalæsis

Á læsisveggspjaldinu er að finna stutta umfjöllun um miðlalæsi ætlað starfsfólki frístundaheimila og börnum sem þar dvelja.

Nánar

Ljóð mánaðarins

Veggspjöld með ljóði mánaðarins ásamt Spotify lista þar sem hægt er að hlusta á öll ljóðin.

Nánar

Fjölmiðlaleiðbeiningar

Leiðbeiningar sem snúa að því hvar og hvernig hægt sé að nálgast tiltekinn miðil, hvers ætlast er til af börnunum sjálfum við notkun á miðlinum og hver réttindi þeirra eru þegar kemur að miðlanotkun.

Nánar

Bókaormur

Bókaormur stækkar eftir því sem lesnar eru fleiri bækur á frístundaheimilinu.

Nánar