fristundalaesi@gmail.com

Lista og menningarlæsi – Verkfæri

Efling máls og læsis á frístundaheimilum

Hagnýt verkfæri til útprentunar


Fjögur verkfæri sem frístundaheimili geta nýtt sér til þess að hefjast handa við að efla lista og menningarlæsi markvisst í starfi sínu. Verkfærin eru nokkuð einföld í sniðum og hægt að nýta á frístundaheimilum með lítilli fyrirhöfn.

Læsisveggspjald lista og menningarlæsis

Á læsisveggspjaldinu er að finna stutta umfjöllun um lista og menningarlæsi ætlað starfsfólki frístundaheimila og börnum sem þar dvelja.

Nánar

Listamaður mánaðarins

Veggspjöld þar sem nokkrir ólíkir listamenn er kynntir í orði og mynd.

Nánar

Listabarn mánaðarins

Hugmyndarík og skapandi listabörn eru kynnt í orði og mynd á nokkrum veggspjöldum.

Nánar

Litabók Frístundalæsis

Litabók Frístundalæsis eykur lesskilning barna og eflir málörvun þeirra.

Nánar