fristundalaesi@reykjavik.is

Heilsulæsi – Verkfæri

Efling máls og læsis á frístundaheimilum

Hagnýt verkfæri til útprentunar


Fjögur verkfæri sem frístundaheimili geta nýtt sér til þess að hefjast handa við að efla heilsulæsi markvisst í starfi sínu. Verkfærin eru nokkuð einföld í sniðum og hægt að nýta á frístundaheimilum með lítilli fyrirhöfn.

Læsisveggspjald heilsulæsis

Fjölbreyttir útileikir eru kynntir í orði og mynd á nokkrum veggspjöldum.

Nánar

Útileikur mánaðarins

Áhugaverðar hljóðbækur sem gaman er að hlusta á með börnum.

Nánar

Hljóðbækur

Áhugaverðar sögur sem gaman er að hlusta á með börnum.

Nánar

Líkami

Veggspjöld sem sýna ýmis líffæri, ólík bein og mismunandi vöðva sem finnast í líkamanum sem hægt væri að koma fyrir í rými barnanna.

Nánar