Hvað inniheldur verkfærakistan?
Verkfærakistan samanstendur af 26 verkfærum sem skiptast í átta verkfærakassa, einn grunnkassa og sjö læsistegundarkassa.
Grunnkassinn inniheldur veggspjöld sem kynna Frístundalæsi fyrir börnum auk verkfæra sem styðja við hefðbundið læsi í daglegu starfi frístundaheimila.
Læsistegundarkassarnir innihalda fjögur verkfæri hver, sem styðja við málþroska og læsi á fjölbreyttan hátt.
Verkfærin eru tilbúin til prentunar og hægt að nota á frístundaheimilum með lítilli fyrirhöfn.

Veggspjald um mál og læsi á frístundaheimilum
Nánar
Sjónrænar merkingar fyrir frístundaheimili
Nánar
Lítil veggspjöld með 100 algengum orðum í íslensku
Nánar
Lítil veggspjöld með 100 fyrstu tölustöfunum
Nánar
Veggspjald um félagslæsi á frístundaheimilum
Nánar
Veggspjöld með kveðjum á fjölbreyttum tungumálum
Nánar
Veggspjald með myndum sem sýna tilfinningar
Nánar
Samstæðuspil með myndum sem sýna tilfinningar
Nánar
Veggspjald um listalæsi á frístundaheimilum
Nánar
Veggspjöld sem kynna ólíka listamenn
Nánar
Veggspjald sem skýrir litahringinn
Nánar
Bingóspil með mismunandi litum
Nánar
Veggspjald um miðlalæsi á frístundaheimilum
Nánar
Veggspjöld með íslenskum ljóðum og kvæðum
Nánar
Veggspjöld með leiðbeiningum um notkun fjölmiðla
Nánar
Lestrarverkefni í formi bókaorms
Nánar
Veggspjald um samfélagslæsi á frístundaheimilum
Nánar
Veggspjöld með stafrófum á fjölbreyttum tungumálum
Nánar
Veggspjald með ólíkum þjóðfánum
Nánar
Bingóspil með ólíkum þjóðfánum
Nánar
Veggspjald um vísindalæsi á frístundaheimilum
Nánar
Veggspjöld sem kynna ólíkar uppfinningar
Nánar
Veggspjald með stjörnumerkjum
Nánar
Samstæðuspil með myndum af stjörnumerkjum
Nánar
Veggspjald um náttúrulæsi á frístundaheimilum
Nánar
Veggspjald með sjónrænum leiðbeiningum um klæðaburð í útiveru
Nánar
Landakort með náttúruperlum á Íslandi
Nánar
Samstæðuspil með náttúruperlum á Íslandi
Nánar
Veggspjald um heilsulæsi á frístundaheimilum
Nánar
Veggspjöld með fjölbreyttum útileikjum
Nánar
Veggspjöld með ólíkum líffærakerfum
Nánar
