Hvaða verkfæri standa til boða?
Verkfærakistan inniheldur fjöllbreytt verkfæri sem tengjast öllum sjö læsistegundum Frístundalæsis.
Verkfærin eru tilbúin til prentunar og hægt að nota á frístundaheimilum með lítilli fyrirhöfn.
Læsisveggspjald Félagslæsis
Á læsisveggspjaldinu er að finna stutta umfjöllun um Félagslæsi ætlað starfsfólki frístundaheimila og börnum sem þar dvelja.
NánarKveðjur á fjölbreyttum tungumálum
Veggspjöld sem bjóða góðan daginn og velkomin á 15 algengustu móðurmálum barna á Íslandi.
NánarSamstæðuspil með tilfinningum
Verkfærið inniheldur 40 spil, þ.e. 20 pör, af jákvæðum og erfiðum tilfinningum.
NánarLæsisveggspjald Lista og menningarlæsis
Á læsisveggspjaldinu er að finna stutta umfjöllun um Lista og menningarlæsi ætlað starfsfólki frístundaheimila og börnum sem þar dvelja.
NánarListabarn mánaðarins
Hugmyndarík og skapandi listabörn eru kynnt í orði og mynd á nokkrum veggspjöldum.
Litabók Frístundalæsis
Litabók Frístundalæsis eykur lesskilning barna og eflir málörvun þeirra.
Læsisveggspjald Miðlalæsis
Á læsisveggspjaldinu er að finna stutta umfjöllun um Miðlalæsi ætlað starfsfólki frístundaheimila og börnum sem þar dvelja.
NánarLjóð mánaðarins
Veggspjöld með ljóði mánaðarins ásamt Spotify lista þar sem hægt er að hlusta á öll ljóðin.
Fjölmiðlaleiðbeiningar
Leiðbeiningar sem snúa að því hvar og hvernig hægt sé að nálgast tiltekinn miðil, hvers ætlast er til af börnum við notkun á miðlinum og hver réttindi þeirra eru þegar kemur að miðlanotkun.
Læsisveggspjald Samfélagslæsis
Á læsisveggspjaldinu er að finna stutta umfjöllun um Samfélagslæsi ætlað starfsfólki frístundaheimila og börnum sem þar dvelja.
NánarLæsisveggspjald Vísindalæsis
Á læsisveggspjaldinu er að finna stutta umfjöllun um Vísindalæsi ætlað starfsfólki frístundaheimila og börnum sem þar dvelja.
NánarUppfinning mánaðarins
Fjölbreyttar uppfinningar eru kynntar í orði og mynd á nokkrum veggspjöldum.
Samstæðuspil með stjörnumerkjum
Skemmtilegt samstæðuspil með myndum af stjörnumerkjum sem börn geta litað og klippt út sjálf.
NánarLæsisveggspjald Náttúru og umhverfislæsis
Á læsisveggspjaldinu er að finna stutta umfjöllun um Náttúru og umhverfislæsi ætlað starfsfólki frístundaheimila og börnum sem þar dvelja.
NánarSamstæðuspil með náttúruperlum
Fallegt samstæðuspil með myndum af ýmsum náttúruperlum á Íslandi.
NánarLæsisveggspjald Heilsulæsis
Á læsisveggspjaldinu er að finna stutta umfjöllun um Heilsulæsi ætlað starfsfólki frístundaheimila og börnum sem þar dvelja.
NánarÚtileikur mánaðarins
Fjölbreyttir útileikir sem eru kynntir í orði og mynd á nokkrum veggspjöldum.
Hljóðbækur
Veggspjöld sem vísa á Spotify lista af stuttum og lengri hljóðbókum sem gaman er að hlusta á með börnum.